Skattframtal hjóna/sambúðarfólks
Skattframtal hjóna/sambúðarfólks
Að sameina fjármálin í eitt skattframtal getur verið jafn ruglingslegt og að ákveða hvað á að hafa í matinn – en ekki hafa áhyggjur, við græjum þetta fyrir ykkur!
Við tryggjum að skattframtalið ykkar sé rétt skráð, allar frádráttarheimildir nýttar og að þið þurfíð ekki að missa kvöldið í að reyna að skilja flóknar skattareglur (eða deila um hver á að gera þetta).
Innifalið í þjónustunni:
✅ Gerð og skil á skattframtali
✅ Yfirferð á tekjum, frádrætti og sameiginlegum frádráttarheimildum
✅ Svör við öllum spurningum
📌 Fyrir hvern?
• Hjón- og sambúðarfólk sem vilja rétt skattframtal
• Þá sem að fá kvíðahnút á því að hugsa um skattframtalið
• Pör sem nenna ekki að rífast um hvort þeirra á að redda þessu
Við sjáum um framtalið – haldið þið bara áfram að ákveða hvað á að vera í matinn! ❤️🌮
