Skattframtal einstaklinga
Skattframtal einstaklinga
Skattframtal? Það kemur ekki á óvart að það sé verkefnið sem að sitji alltaf eftir á „to-do” listanum.
En ekki stressa þig – við græjum þetta!
Við tryggjum að skattframtalið þitt sé rétt skráð, allar frádráttarheimildir nýttar og að þú þurfir ekki að eyða deginum í að reyna að skilja skattakerfið og öll óþarfa orðin sem að hvergi eru notuð annars staðar.
Innifalið í þjónustunni:
✅ Gerð og skil á skattframtali til Skattsins
✅ Yfirferð á tekjum, frádrætti og öðrum skattleiðréttingum
✅ Ráðgjöf um hvernig þú getur hámarkað endurgreiðslu
✅ Svör við öllum spurningum – engar spurningingar eru of stórar eða of smáar!
📌 Fyrir hvern?
• Þá sem að finnst þetta vera óþarflega flókið
Skattframtal? Það kemur ekki á óvart að það sé síðasta verk á „til í dag” listanum hjá flestum. En ekki stressa þig – við sjáum um það! Við tryggjum að skattframtalið þitt sé rétt skráð, allar frádráttarheimildir nýttar og að þú þurfir ekki að eyða deginum í að reyna að skilja skattakerfið.
Innifalið í þjónustunni:
✅ Gerð og skil á skattframtali til Skattsins
✅ Yfirferð á tekjum, frádrætti og öðrum skattleiðréttingum
✅ Ráðgjöf um hvernig þú getur hámarkað endurgreiðslu (eða lágmarkað skattinn 😉)
✅ Svör við öllum spurningum – engar spurningingar eru of stórar eða of smáar
📌 Fyrir hvern?
• Einstaklinga sem vilja rétta og skilvirka skattaskráningu
• Þig sem að færð kvíða við það eitt að opna skatturinn.is
• Alla sem vilja láta skattframtalið „bara reddast“ – en á réttan hátt
Við sjáum um framtalið – þú sérð um lífið! 😎
• Alla sem vilja láta skattframtalið „bara reddast“ – á réttan hátt
Við sjáum um framtalið – þú heldur bara áfram að hafa það næs! 🤝
