
Nútíma bókhald fyrir nútíma fyrirtæki
BókhaldsþjónustaHvers vegna að vinna með Accounta
Hvað gerir okkur svona frábær?
100% rafrænt bókhald
Enginn pappír, ekkert vesen!
Allt okkar bókhald er 100% rafrænt og við erum 100% pappírslaus bókhaldsstofa.
Þar að auki vinnum við 100% rafrænt án staðsetningar.
Sjálfvirkni
Accounta leggur upp úr því að nýta alla sjálfvirni sem að í boði er hverju sinni til þess að einfalda bókhaldið og fækka handtökum þar sem að mistökin liggja venjulega í handtökum
Mánaðarleg rekstraryfirlit
Í hverjum mánuði sendum við þér yfirlit yfir reksturinn
Við erum næs!
Við leggjum mikið upp úr því að veita frammúrskarandi þjónustu og lofum því að vera alltaf mega næs af því að bókhald er nógu leiðinlegt fyrir 💗
Payday
Við vinnum einungis á bókhaldskerfið Payday þar sem að við elskum ekkert kerfi meira!
Þau bjóða upp á mjög notendavænt viðmót, ótakmarka notendur, góða þjónustu, ódýr verð og mikla sjálfvirkni.
Bókhaldsþjónusta
-
💬 Ekki svo boring bókhaldsráðgjöf
Regular price 24.990 ISKRegular priceUnit price / per